Enski boltinn

Nýr leikvangur á teikniborðinu hjá Portsmouth

Mikill uppgangur hefur verið hjá Portsmouth undanfarin tvö ár
Mikill uppgangur hefur verið hjá Portsmouth undanfarin tvö ár NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur lagt fram drög að byggingu nýs knattspyrnuleikvangs sem taka mun 36,000 manns í sæti. Hann verður reistur á hafnarsvæðinu í borginni og stefnt er að því að koma honum í gagnið árið 2011. Þetta þýðir að liðið mun flytja sig frá Fratton Park sem tekur aðeins rúmlega 20,000 manns í sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×