Enski boltinn

90 milljón punda tilboð í City

NordicPhotos/GettyImages
Hópur breskra fjárfesta hefur lagt fram 90 milljón punda yfirtökutilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. Sky sjónvarpsstöðin greinir frá þessu í dag, en tilkynning þess efnis barst kauphöllinni í dag. Forráðamenn City fara mjög varlega í yfirlýsingum vegna þessa og segja tilboðið verða skoðað í rólegheitunum - ekkert segi að tilboðinu verði endilega tekið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×