Enski boltinn

Verðlaunaþrenna hjá Cristiano Ronaldo

NordicPhotos/GettyImages
Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United bætti í dag við verðlaunasafnið sitt á leiktíðinni þegar hann var einróma kjörinn leikmaður ársins hjá samtökum stuðningsmanna í dag. Hann varð á dögunum fyrsti maðurinn í 30 ár til að vera kjörinn bæði besti leikmaðurinn og besti ungi leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×