Enski boltinn

Essien handtekinn vegna gruns um ölvunarakstur

AFP
Miðjumaðurinn Michael Essien var handtekinn í gærkvöldi vegna gruns um ölvunarakstur. Honum var sleppt gegn tryggingu eftir yfirheyrslu en hann á yfir höfði sér frekari rannsókn vegna málsins. Breska sjónvarpið greindir frá þessu í morgun. Essien er í banni þegar Chelsea mætir Liverpool í Meistaradeild Evrópu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×