Erlent

Krónprinsessan fer heim á morgun

MYND/AFP

Mary krónprinsessa Dana fer heim af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á morgun samkvæmt tilkynningu frá dönsku konungsfjölskyldunni. Í fyrstu var haldið að Mary færi heim í dag.

Mary fæddi í gær stúlkubarn, það fyrsta í dönsku konungsfjölskyldunni síðan árið 1946. Barnið var rúmlega þrettán merkur og fimmtíu sentimetrar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×