Enski boltinn

Ívar og Brynjar byrja - Hermann og Heiðar á bekknum

Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru báðir í byrjunarliði Reading sem sækir Bolton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar Helguson er á meðal varamanna Fulham sem fær Blackburn í heimsókn og það er Hermann Hreiðarsson sömuleiðis hjá Charlton, en liðið mætir Sheffield United í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×