Enski boltinn

Sheringham spilar varla meira fyrir West Ham

Sheringham varð 41 árs í síðasta mánuði
Sheringham varð 41 árs í síðasta mánuði NordicPhotos/GettyImages
Framerjinn Teddy Sheringham hjá West Ham segist reikna með því að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann hefur ekki spilað mínútu síðan í janúar og segir stjórann Alan Curbishley hafa tilkynnt sér að hann sé ekki í plönum hans í framtíðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×