Erlent

Bush talar á minningarathöfn

Lögreglumenn að störfum í Virginíu í morgun
Lögreglumenn að störfum í Virginíu í morgun

Bush Bandaríkjaforseti verður viðstaddur minningarathöfn sem haldin verður í kvöld vegna skorárása í Háskólanum Virginia Tech í Bandaríkjunum í dag. Að sögn Dagmar Kristínar Hannesdóttur nemanda við skólann er löng röð farinn að myndast fyrir utan. Hún segir að mikil samstaða sé búin að myndast á svæðinu í dag "allir eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum". Miðstöð fyrir nemendur var opnuð í dag, til þess að veita áfallahjálp og andlegan stuðning.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×