Erlent

Fimm börn brunnu inni

Fimm börn dóu í íkveikju sem var St. Louis í Bandaríkjunum í morgun. Börnin voru á aldrinum 5 mánaða upp í tíu ára gömul. Fjórir aðrir særðust lítilsháttar. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var húsið alelda og vissu þeir ekki af börnunum inn í húsinu, en foreldrar þeirra voru ekki á svæðinu.

Maður um 27 ára gamall hefur verið handtekin vegna þessa en ekki er vitað hvað honum gekk til.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×