Enski boltinn

Hermann og Ívar byrja - Brynjar á bekknum

Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Charlton og Ívar Ingimarsson er á sínum stað í miðri vörn Reading en liðin eigast nú við í kvöldleik ensku úrvalsdeildarinnar. Brynjar Björn Gunnarsson þarf hins vegar að sætta sig við að sitja á varamannabekk Reading þrátt fyrir að hafa skorað og staðið sig vel gegn Liverpool á laugardaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×