Enski boltinn

Árásarmaðurinn í lífstíðarbann

Ljótt atvik átti sér stað eftir leik Tottenham og Chelsea í enska bikarnum í gærkvöld þegar áhorfandi hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Frank Lampard. Hér er myndband af atvikinu. Málið er í rannsókn hjá enska knattspyrnusambandinu, en maðurinn sem réðist inn á völlinn hefur verið dæmdur í lífstíðarbann. Hann er stuðningsmaður Tottenham, en hinn maðurinn sem hljóp inn á völlinn var stuðningsmaður Chelsea.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×