Enski boltinn

Cole spilaði með varaliði Chelsea

NordicPhotos/GettyImages
Bakvörðurinn Ashley Cole átti vel heppnaða endurkomu með varaliði Chelsea í gærkvöld en hann hafði ekki spilað síðan hann meiddist á hné í leik gegn Blackburn í síðasta mánuði. Ekki er talið útilokað að Cole geti verið með Chelsea í úrslitaleik deildarbikarsins gegn fyrrum félögum sínum í Arsenal á sunnudaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×