Enski boltinn

Watford missti af gullnu tækifæri

Caleb  Folan fagnar jöfnunarmarki sínu gegn Wigan.
Caleb Folan fagnar jöfnunarmarki sínu gegn Wigan. NordicPhotos/GettyImages
Fátt annað en fall í fyrstu deild virðist blasa við slöku liði Watford í ensku úrvalsdeildinni en í kvöld náði liðið aðeins 1-1 jafntefli við Wigan á heimavelli sínum þrátt fyrir að vera manni fleiri í 70 mínútur. Wigan lenti undir í leiknum en náði að koma til baka og jafna metin á 10 mönnum þrátt fyrir liðsmuninn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×