Enski boltinn

Jafnt á báðum vígstöðvum í úrvalsdeildinni

NordicPhotos/GettyImages
Tveir leikir standa yfir í ensku úrvalsdeildinni og er staðan jöfn í þeim báðum í leikhléi. Jafnt er hjá Watford og Wigan 1-1 þar sem Fitz Hall var vikið af leikvelli á 20. mínútu í liði Wigan og þá er sömuleiðis jafnt 1-1 í leik Tottenham og Everton á Goodison Park þar sem Berbatov og Arteta skoruðu mörkin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×