Erlent

Mannskæð sprengjuárás í Íran

Átján féllu í sprengjuárás á rútu í suðausturhluta Íran í morgun. Árásini var beint að rútu byltingarhermanna Íransstjórnar. Átök eru algeng á þeim slóðum sem sprengingin varð á milli öryggissveita og uppreisnarmanna. Fjórir stóðu að tilræðinu og reyndu þeir að flýja af vettvangi á mótorhjólum, þeir náðust þó áður en þeir náðu landamærum Pakistan. Einn sprengjumannana tók tilræðið upp á myndband.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×