Erlent

Segir vesturveldin bera ábyrgðina

Frá Amasón-regnskóginum
Frá Amasón-regnskóginum AP

Luis Lula forseti Brasilíu sakar iðnríkin um að hafa alls ekki gert nóg til að hamla losun gróðurhúsalofttegunda og hlýnun jarðar. Í ræðu sem forsetinn hélt í Rio de Janero í gær sagði hann að stórveldin ættu ekkert með að predika yfir Brasilíumönnum um hvað þeir ættu að gera við regnskóginn í Amasón og kallaði það tvöfalt siðgæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×