Erlent

23 létust í sprengingu í Mexíkó

Í það minnsta 23 létust þegar vörubíll hlaðinn sprengiefni lenti í árekstri við annan bíl og sprakk í loft upp í norðurhluta Mexíkó í dag.

Sprengingin var að sögn mexíkóskra fjölmiðla svo öflug að hún skildi eftir sig tuttugu metra breiðan gíg í götunni. Flestir hinna látnu voru vegfarendur, og blaðamenn sem þustu að vettvangi  slyssins og urðu fyrir sprengingunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×