Enski boltinn

Quagliarella vill ólmur fara til Englands

Quagliarella hefur mikinn áhuga á að ganga í raðir Manchester United
Quagliarella hefur mikinn áhuga á að ganga í raðir Manchester United NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Fabio Quagliarella hjá Sampdoria segist ákafur vilja ganga í raðir Manchester United nú þegar sögusagnir ganga um að félagið hafi hækkað kauptilboð sitt í leikmanninn upp í 10 milljónir punda. "United er stórt félag og ég færi glaður til Englands ef af því yrði," sagði ítalski landsliðsmaðurinn í samtali við Gazzetta dello Sport dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×