Eggert Magnússon: Áform Platini eru óraunhæf 29. janúar 2007 14:36 Eggert Magnússon og Michael Platini svara spurningum fréttamanna á ársþingi UEFA í síðustu viku. MYND/Getty Eggert Magnússon, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn UEFA, segir að áform Michael Platini um að fækka liðum frá stærstu deildum Evrópu sem eiga gjaldgengt í Meistaradeild Evrópu vera óraunhæf. Platini var í síðustu viku kosinn nýr forseti UEFA og hafði hann boðað róttækar breytingar á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Eggert var í viðtali við Independent á Bretlandi um helgina þar sem hann var spurður um fyrirætlanir Platini, en hann hafði lýst því yfir að fækka liðum frá Englandi, Spáni og Ítalíu í Meistaradeildinni úr fjórum niður í þrjú - ef hann næði kjöri. Platini fékk 27 atkvæði í kjörinu og tekur við hásætinu af Lennart Johansson, sem hlaut 23 atkvæði. "Ég þekki Michael mjög vel. Hann mun hugsanlega gera einverjar breytingar en þær verða ekki miklar. Hann veit að hann getur ekki lokað á stóru félögin í Evrópu. Það eru of miklir peningar í spilunum til þess," sagði Eggert við Independent. "Ég held að Michael haft sagt þetta fyrir kjörið vegna þess að hann er unnandi fótboltans og vill hans veg sem mestan. Hann talaði frá hjartanu þegar hann boðaði þessar breytingar. En þetta eru ekki raunhæfar breytingar og Michael er nógu snjall til að gera sér grein fyrir því sjálfur. Það er ómögulegt að framkvæma þessar breytingar," sagði Eggert jafnframt. Sem kunnugt er var Eggert ekki endurkjörinn í hina valdamiklu framkvæmdastjórn UEFA og segir hann í viðtalinu við Independent að það hafi verið vegna þess að hann sé orðinn stjórnarmaður hjá félagsliði. Þá sagði Eggert að það hefði verið kominn tími á breytingar innan UEFA. "Lennart var mjög góður forseti, í raun frábær forseti. En það var kominn tími til að gera breytingar," segir Eggert. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Eggert Magnússon, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn UEFA, segir að áform Michael Platini um að fækka liðum frá stærstu deildum Evrópu sem eiga gjaldgengt í Meistaradeild Evrópu vera óraunhæf. Platini var í síðustu viku kosinn nýr forseti UEFA og hafði hann boðað róttækar breytingar á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Eggert var í viðtali við Independent á Bretlandi um helgina þar sem hann var spurður um fyrirætlanir Platini, en hann hafði lýst því yfir að fækka liðum frá Englandi, Spáni og Ítalíu í Meistaradeildinni úr fjórum niður í þrjú - ef hann næði kjöri. Platini fékk 27 atkvæði í kjörinu og tekur við hásætinu af Lennart Johansson, sem hlaut 23 atkvæði. "Ég þekki Michael mjög vel. Hann mun hugsanlega gera einverjar breytingar en þær verða ekki miklar. Hann veit að hann getur ekki lokað á stóru félögin í Evrópu. Það eru of miklir peningar í spilunum til þess," sagði Eggert við Independent. "Ég held að Michael haft sagt þetta fyrir kjörið vegna þess að hann er unnandi fótboltans og vill hans veg sem mestan. Hann talaði frá hjartanu þegar hann boðaði þessar breytingar. En þetta eru ekki raunhæfar breytingar og Michael er nógu snjall til að gera sér grein fyrir því sjálfur. Það er ómögulegt að framkvæma þessar breytingar," sagði Eggert jafnframt. Sem kunnugt er var Eggert ekki endurkjörinn í hina valdamiklu framkvæmdastjórn UEFA og segir hann í viðtalinu við Independent að það hafi verið vegna þess að hann sé orðinn stjórnarmaður hjá félagsliði. Þá sagði Eggert að það hefði verið kominn tími á breytingar innan UEFA. "Lennart var mjög góður forseti, í raun frábær forseti. En það var kominn tími til að gera breytingar," segir Eggert.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira