Enski boltinn

Mourinho: Klöppum fyrir United

NordicPhotos/GettyImages
Jose Mourinho segir Chelsea ætla að taka vel á móti keppinautum sínum í Manchester United þegar liðin mætast á Stamford Bridge í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. "Við munum klappa þeim lof í lófa þegar þeir komu inn á völlinn og óska þeim til hamingju með titilinn, því þeir gerðu slíkt hið sama fyrir okkur fyrir tveimur árum," sagði Mourinho.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×