Enski boltinn

Ferna hjá Arsenal

NordicPhotos/GettyImages
Kvennalið Arsenal undirstrikaði yfirburði sína í kvennaknattspyrnunni þegar liðið lagði Charlton 4-1 í úrslitaleik enska bikarsins. Þetta var fjórði titill liðsins á tímabilinu því liðið vann deildarbikarinn, Evrópukeppni félagsliða og þá vann liðið ensku deildina fjórða árið í röð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×