Erlent

Ingmar Bergman látinn

Leikstjórinn Ingmar Bergman er látinn, 89 ára að aldri. Leikstjórinn var þekktastur fyrir myndir sínar The Seventh Seal og Wild Strawberries. Hann hlaut þrenn óskarsverðlaun á ferlinum, fyrir myndirnar The Virgin Spring, Through a Glass Darkly og Fanny and Alexander.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×