Enski boltinn

Drogba enn tæpur vegna hnémeiðsla

NordicPhotos/GettyImages
Fílstrendingurinn Didier Drogba hjá Chelsea er enn nokkuð tæpur í leik liðsins gegn Blackburn á morgun vegna hnémeiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Aston Villa fyrir hálfum mánuði. Hann hefur enn ekki náð sér að fullu þrátt fyrir að hafa fengið frí frá landsliðinu í vikunni og er enn í endurhæfingu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×