
Enski boltinn
Chelsea í stuði gegn Nottingham Forest

Englandsmeistarar Chelsea hafa farið hamförum í fyrri hálfleik í viðureign sinni gegn Nottingham Forest í ensku bikarkeppninni. Staðan er 3-0, Chelsea í vil, þar sem Andrei Shevchenko, Didier Drogba og John Obi Mikel hafa skorað mörkin.