Enski boltinn

Draumaúrslitaleikur á Wembley

John Terry og Frank Lampard fagna hér fyrsta marki Chelsea í dag.
John Terry og Frank Lampard fagna hér fyrsta marki Chelsea í dag. AFP
Chelsea tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum í enska bikarnum með 2-1 sigri á Blackburn í undanúrslitum á Old Trafford. Liðið mætir því Manchester United í draumaúrslitaleik á Wembley. Frank Lampard kom Chelsea yfir í upphafi leiks en Jason Roberts jafnaði í þeim síðari. Í framlengingu var það svo Michael Ballack sem skoraði sigurmark Lundúnaliðsins í fínum knattspyrnuleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×