Myndband af þýskum gísl sent fjölmiðlum 23. ágúst 2007 09:07 Myndbandið var sent fjölmiðlum í gær. MYND/AFP Ræningjar þýsks verkfræðings sem rænt var í Afganistan fyrir rúmum mánuði sendu fjölmiðlum í gær myndband með manninum. Þar biðlar maðurinn til þýskra stjórnvalda um að þau dragi herlið sitt í Afganistan til baka til að honum verði sleppt. Verkfræðingurinn er hjartveikur og í myndbandinu segist hann einungis eiga eftir þriggja daga skammt af hjartalyfi sínu. Þjóðverjanum, sem heitir Rudolph Blechschmidt, var rænt ásamt öðrum þýskum verkfræðingi og fimm Afgönum um miðjan júlímánuð. Hinn Þjóðverjinn fékk hins vegar hjartaáfall skömmu eftir að honum var rænt og var í kjölfarið skotinn af ræningjum sínum. Í myndandinu sem sem sent var fjölmiðlum í gær óskar maðurinn eftir aðstoð frá fjölskyldu sinni og þýskum stjórnvöldum til að honum verði sleppt. Hann segist vera í haldi Talibana á óþekktum stað í Afganistan í um 3 þúsund metra hæð. Ræningjar mannsins hafa krafist þess að Þjóðverjar dragi herlið sitt í Afganistan til baka og að tíu Talibönum verði sleppt úr fangelsi. Þýsk stjórnvöld hafa hinga til neitað kröfu ræningjanna þrátt fyrir vaxandi þrýsting heimafyrir. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Ræningjar þýsks verkfræðings sem rænt var í Afganistan fyrir rúmum mánuði sendu fjölmiðlum í gær myndband með manninum. Þar biðlar maðurinn til þýskra stjórnvalda um að þau dragi herlið sitt í Afganistan til baka til að honum verði sleppt. Verkfræðingurinn er hjartveikur og í myndbandinu segist hann einungis eiga eftir þriggja daga skammt af hjartalyfi sínu. Þjóðverjanum, sem heitir Rudolph Blechschmidt, var rænt ásamt öðrum þýskum verkfræðingi og fimm Afgönum um miðjan júlímánuð. Hinn Þjóðverjinn fékk hins vegar hjartaáfall skömmu eftir að honum var rænt og var í kjölfarið skotinn af ræningjum sínum. Í myndandinu sem sem sent var fjölmiðlum í gær óskar maðurinn eftir aðstoð frá fjölskyldu sinni og þýskum stjórnvöldum til að honum verði sleppt. Hann segist vera í haldi Talibana á óþekktum stað í Afganistan í um 3 þúsund metra hæð. Ræningjar mannsins hafa krafist þess að Þjóðverjar dragi herlið sitt í Afganistan til baka og að tíu Talibönum verði sleppt úr fangelsi. Þýsk stjórnvöld hafa hinga til neitað kröfu ræningjanna þrátt fyrir vaxandi þrýsting heimafyrir.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira