Erlent

Tuttugu láta lífið í átökum í Bagdad

Bandarískir hermenn í Írak á eftirlitsferð.
Bandarískir hermenn í Írak á eftirlitsferð. MYND/AFP

Að minnsta kosti tíu létu lífið og tuttugu særðust í átökum milli bandarískra hermanna og herskárra múslima í Bagdad í morgun. Bandarískar herþyrlur hófu skothríða á meðan almennir borgarar sváfu á húsþökum vegna mikilla hita þar í landi.

Meðal þeirra sem særðust voru konur og börn en ekki liggur fyrir hvort almennir borgarar hafi látið lífið í átökunum. Talsmaður bandaríska hersins í Írak hefur ekki viljað staðfesta að skothríð frá herþyrlunum hafi valdið því að fólkið særðist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×