Erlent

Yfir 400 enn saknað eftir ferjuslys við Indónesíu

Björgunarmenn úr indónesíska hernum leita að einhverjum sem hugsanlega hefur komist af lífi úr ferjuslysinu.
Björgunarmenn úr indónesíska hernum leita að einhverjum sem hugsanlega hefur komist af lífi úr ferjuslysinu. MYND/AP

Yfir 400 manna er enn saknað af ferju sem sökk í miklu óveðri undan ströndum Indónesíu, um miðnætti á föstudag. Ólíklegt er talið að fleiri finnist á lífi. Yfir 600 manns voru um borð í ferjunni þegar hún sökk og vitað er að um 120 komust af og búið er að finna sextíu og sex lík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×