Áfall að tapa þessum leik 21. nóvember 2006 23:20 Sir Alex Ferguson NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson segir að það hafi verið algjört áfall fyrir sig og sína menn í Manchester United að tapa fyrir Celtic í Meistaradeildinni í kvöld, en enska liðið hafði tögl og haldir áður en frábær aukaspyrna Japanans Nakamura tryggði Celtic sigurinn. "Ég verð að viðurkenna að það er mjög erfitt að kyngja því að við höfum tapað þessum leik, en við kláruðum ekki færin okkar og það sýndi sig enn og aftur í kvöld að ef maður klárar ekki færin sín getur alltaf farið illa," sagði Ferguson, en hans menn eiga erfiða leiki fyrir höndum á næstunni. Um næstu helgi mætir liðið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og í byrjun næsta mánaðar þarf liði svo að kljást við Benfica um að komast áfram í Meistaradeildinni. Celtic tryggði sig áfram í 16-liða úrslit með sigrinum í kvöld, en United bíður nú lokaeinvígi við Benfica líkt og í fyrra, en þá sló portúgalska liðið United úr keppni. "Ég hef samt engar stórar áhyggjur af því að við klárum okkur ekki af í riðlinum, því við höfum verið að ná fínum árangri á heimavelli," sagði Ferguson og bætti við að hann hefði fulla trú á framherjanum Louis Saha þó hann hefði misnotað góð færi og vítaspyrnu í kvöld. "Saha á eftir að klikka á fleiri vítaspyrnum á ferlinum og það er enginn heimsendir fyrir hann. Við erum lið og við tökum svona vonbrigðum sem lið." Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir að það hafi verið algjört áfall fyrir sig og sína menn í Manchester United að tapa fyrir Celtic í Meistaradeildinni í kvöld, en enska liðið hafði tögl og haldir áður en frábær aukaspyrna Japanans Nakamura tryggði Celtic sigurinn. "Ég verð að viðurkenna að það er mjög erfitt að kyngja því að við höfum tapað þessum leik, en við kláruðum ekki færin okkar og það sýndi sig enn og aftur í kvöld að ef maður klárar ekki færin sín getur alltaf farið illa," sagði Ferguson, en hans menn eiga erfiða leiki fyrir höndum á næstunni. Um næstu helgi mætir liðið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og í byrjun næsta mánaðar þarf liði svo að kljást við Benfica um að komast áfram í Meistaradeildinni. Celtic tryggði sig áfram í 16-liða úrslit með sigrinum í kvöld, en United bíður nú lokaeinvígi við Benfica líkt og í fyrra, en þá sló portúgalska liðið United úr keppni. "Ég hef samt engar stórar áhyggjur af því að við klárum okkur ekki af í riðlinum, því við höfum verið að ná fínum árangri á heimavelli," sagði Ferguson og bætti við að hann hefði fulla trú á framherjanum Louis Saha þó hann hefði misnotað góð færi og vítaspyrnu í kvöld. "Saha á eftir að klikka á fleiri vítaspyrnum á ferlinum og það er enginn heimsendir fyrir hann. Við erum lið og við tökum svona vonbrigðum sem lið."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira