Sturla leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi 18. nóvember 2006 16:09 Sturla Böðvarsson. MYND/Vísir Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi samþykktu í dag framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar á kjördæmisþingi í Borgarnesi. Flokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna í síðustu kosningum, ráðherrana Sturlu Böðvarsson og Einar K. Guðfinnsson, og þingmanninn Einar Odd Kristjánsson. Þeir skipa áfram þrjú efstu sæti listans. Í fjórða sæti er Herdís Þórðardóttir. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Stykkishólmi 2. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, Bolungarvík 3. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, Flateyri 4. Herdís Þórðardóttir, fiskverkandi, Akranesi 5. Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi og formaður Byggðarráðs Húnaþingi vestra 6. Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, Ísafirði 7. Magnea Guðmundsdóttir, húsfreyja, Skagafirði 8. Bergþór Ólason, aðstoðamaður samgönguráðherra Akranesi 9. Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttir, nemi, Akranesi 10. Örvar Már Marteinsson, skipstjóri, Snæfellsbæ 11. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafirði 12. Hjörtur Árnason, hótelstjóri, Borgarbyggð 13. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari, Skagafirði. 14. Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona, Blönduósi 15. Guðmundur Skúli Halldórsson, formaður Egils FUS Borgarbyggð 16. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Suðureyri 17. Jóhanna Pálmadóttir, bóndi, Akranesi 18. Guðjón Guðmundsson, famkvæmdastjóri, Akranesi Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi samþykktu í dag framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar á kjördæmisþingi í Borgarnesi. Flokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna í síðustu kosningum, ráðherrana Sturlu Böðvarsson og Einar K. Guðfinnsson, og þingmanninn Einar Odd Kristjánsson. Þeir skipa áfram þrjú efstu sæti listans. Í fjórða sæti er Herdís Þórðardóttir. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Stykkishólmi 2. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, Bolungarvík 3. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, Flateyri 4. Herdís Þórðardóttir, fiskverkandi, Akranesi 5. Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi og formaður Byggðarráðs Húnaþingi vestra 6. Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, Ísafirði 7. Magnea Guðmundsdóttir, húsfreyja, Skagafirði 8. Bergþór Ólason, aðstoðamaður samgönguráðherra Akranesi 9. Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttir, nemi, Akranesi 10. Örvar Már Marteinsson, skipstjóri, Snæfellsbæ 11. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafirði 12. Hjörtur Árnason, hótelstjóri, Borgarbyggð 13. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari, Skagafirði. 14. Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona, Blönduósi 15. Guðmundur Skúli Halldórsson, formaður Egils FUS Borgarbyggð 16. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Suðureyri 17. Jóhanna Pálmadóttir, bóndi, Akranesi 18. Guðjón Guðmundsson, famkvæmdastjóri, Akranesi
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira