Erlent

Irwing-feðgar reyna að komast inn á olíumarkað hérlendis

MYND/Getty

Irwing-feðgarnir, sem á sínum tíma höfðu áhuga á að stofna olíufélag á Íslandi til að keppa við olíurisana þrjá: Olís, Essó og Skeljung, hafa ekki gleymt Íslandi því nú auglýsa þeir eftir umboðsaðila fyrir smurolíur sínar á höfuðborgarsvæðinu.

Félaginu virðist alvara í að ná hér fótfestu í breyttu viðskiptaumhverfi, því risarnir þrír hafa meira og minna gengið kaupum og sölum síðustu misseri og búið er að uppræta samráð þeirra í millum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×