Enski boltinn

Everton 1-1 Newcastle

Tim Cahill fagnar marki sínu
Tim Cahill fagnar marki sínu MYND/AP
Everton og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Shola Ameobi skoraði fyrir Newcastle en Tim Cahill jafnaði metin fyrir Everton.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×