Mótmælendur verða teknir föstum tökum 19. september 2006 12:21 Fjöldi fólks er nú fyrir utan þinghúsið í Búdapest í Ungverjalandi. Fólkið krefst þess að forsætisráðherra landsins segi af sér eftir að hann varð uppvís að lygum. Forsætisráðherran ætlar að taka mótmælendur föstum tökum. Mikil átök brutust út víða í Ungverjalandi í nótt þegar þúsundir manna kröfðust þess að Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra landsins, segði af sér eftir að hann varð uppvís um lygar. Átökin voru mest í höfuðborginn Búdapest þar sem mótmælendur ruddust inn í höfuðstöðvar Ríkissjónvarpsins eftir að hafa kveikt í fjölda bíla þar fyrir utan. Á sunnudaginn spilaði Ríkisútvarpið í Ungverjalandi upptökur þar sem forsætisráðherrann játaði að hafa logið um efnahagsástandið í landinu. Á upptökunni ræðir Gyurcsany við flokksbróður sinn og segir: ,,Við höfum logið síðastliðið eitt og hálft ár. Við lugum á morgnana, við lugum á daginn og á nóttunni.'' Þá heyrist hann einnig segja að ríkisstjórnin hafi klúrað efnahagsmálunum. ,,Ekki lítið, heldur mjög mikið," segir Gyurcsany og heldur áfram og segir að ekkert annað Evrópuríki hafi gert eins heimskulega hluti. Að minnsta kosti hundrað og fimmtíu almennir borgarar slösuðust í átökunum í nótt og um eitt hundrað lögreglumenn. Lögreglan beitti táragasi og vatni til að reyna að ná tökum á ástandinu en fólkið kastaði flöskum og steinum í átt að henni. Gyurcsany sagði í morgun nóttina eina þá dekkstu í sögu landsins frá falli kommúnismans. Hann sagðist hafa íhugað það í þrjár mínútur á sunnudaginn að segja af sér vegna ummælanna en ekki talið sig hafa ástæðu til þess. Dómsmálaráðherra landsins bauðst til að segja af í ljósi óeirðanna í nótt þar sem öryggismál í landinu heyra undir hann. Gyurcsany neitaði hins vegar að taka við uppsagnarbréfinu. Gyurcsany sagði lögregluna taka mótmælendur föstum tökum og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná tökum á ástandinu. Erlent Fréttir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Sjá meira
Fjöldi fólks er nú fyrir utan þinghúsið í Búdapest í Ungverjalandi. Fólkið krefst þess að forsætisráðherra landsins segi af sér eftir að hann varð uppvís að lygum. Forsætisráðherran ætlar að taka mótmælendur föstum tökum. Mikil átök brutust út víða í Ungverjalandi í nótt þegar þúsundir manna kröfðust þess að Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra landsins, segði af sér eftir að hann varð uppvís um lygar. Átökin voru mest í höfuðborginn Búdapest þar sem mótmælendur ruddust inn í höfuðstöðvar Ríkissjónvarpsins eftir að hafa kveikt í fjölda bíla þar fyrir utan. Á sunnudaginn spilaði Ríkisútvarpið í Ungverjalandi upptökur þar sem forsætisráðherrann játaði að hafa logið um efnahagsástandið í landinu. Á upptökunni ræðir Gyurcsany við flokksbróður sinn og segir: ,,Við höfum logið síðastliðið eitt og hálft ár. Við lugum á morgnana, við lugum á daginn og á nóttunni.'' Þá heyrist hann einnig segja að ríkisstjórnin hafi klúrað efnahagsmálunum. ,,Ekki lítið, heldur mjög mikið," segir Gyurcsany og heldur áfram og segir að ekkert annað Evrópuríki hafi gert eins heimskulega hluti. Að minnsta kosti hundrað og fimmtíu almennir borgarar slösuðust í átökunum í nótt og um eitt hundrað lögreglumenn. Lögreglan beitti táragasi og vatni til að reyna að ná tökum á ástandinu en fólkið kastaði flöskum og steinum í átt að henni. Gyurcsany sagði í morgun nóttina eina þá dekkstu í sögu landsins frá falli kommúnismans. Hann sagðist hafa íhugað það í þrjár mínútur á sunnudaginn að segja af sér vegna ummælanna en ekki talið sig hafa ástæðu til þess. Dómsmálaráðherra landsins bauðst til að segja af í ljósi óeirðanna í nótt þar sem öryggismál í landinu heyra undir hann. Gyurcsany neitaði hins vegar að taka við uppsagnarbréfinu. Gyurcsany sagði lögregluna taka mótmælendur föstum tökum og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná tökum á ástandinu.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Sjá meira