Óttast um öryggi páfa 16. september 2006 13:17 Óttast eru um öryggi Benedikts páfa XVI. vegna ummæla sem hann lét falla fyrr í vikunni sem hafa vakið mikla reiði meðal múslima. Eldsprengjum var kastað á tvær kirkjur í Nablus á Vesturbakkanum í gærkvöldi og í nótt. Páfagarður sendi frá sér yfirlýsingu fyrir stundu þar sem segir að páfa þyki miður að orð sín hafi sært múslima. Í ræðu sinni í Háskólanum í Regensburg í Þýskalandi vitnaði páfi til orða Manuesl Paleologos annars, kristins keisara Austrómverska ríkisins á fjórtándu öld, þes efnis að Múhameð spámaður hefði aðeins fært heiminum illsku og miskunnarleysi. Talsmaður páfagarðs hefur sagt að það hafi alls ekki verið ætlun páfa að móðga nokkrun og hefur páfagarður sent frá sér yfirlýsingu nú í morgun þar sem páfi segir að sér þyki miður að ræða sín hafi verið túlkuð sem móðgun við múslima. Hann virði alla þá sem aðhyllist múhameðstrú og vonar að múslimar skilji innihald ræðu sinnar. Áður höfðu talsmenn páfa sagt að hann hafi viljað efla samkennd meðal trúarhópa. Múslimar um allan heim eru æfir vegna ummælana og hafa fordæmt þau. Haft hefur verið eftir ónafngreindum heimildarmönnum í páfagarði í morgun að óttast sé um öryggi páfa vegna harðra viðbragða andlegra og veraldlegra leiðtoga múslima sem og almennings í löndum hins íslamska heims. Ekki dregur úr áhyggjum að eldsprengjum var varpað á tvær kirkjur í Nablus á Vesturbakkanum í gærkvöldi og nótt. Smávægilegar skemmdir urðu á byggingunum. Samtökin sem hafa lýst árásunum á hendur sér segja þetta gert til að mótmæla ummælum páfa. Lítil spenna hefur verið milli múslima og kristinn á svæðinu en óttast er að uppúr kunni að sjóða nú. Kristnir eru í töluverðum minnihluta á landsvæði Palestínumanna, aðeins nokkrir tugir þúsunda af þeim þremur milljónum sem búa á Vesturbakkanum, Gaza-svæðinu og í Austur-Jerúsalem. Erlent Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Óttast eru um öryggi Benedikts páfa XVI. vegna ummæla sem hann lét falla fyrr í vikunni sem hafa vakið mikla reiði meðal múslima. Eldsprengjum var kastað á tvær kirkjur í Nablus á Vesturbakkanum í gærkvöldi og í nótt. Páfagarður sendi frá sér yfirlýsingu fyrir stundu þar sem segir að páfa þyki miður að orð sín hafi sært múslima. Í ræðu sinni í Háskólanum í Regensburg í Þýskalandi vitnaði páfi til orða Manuesl Paleologos annars, kristins keisara Austrómverska ríkisins á fjórtándu öld, þes efnis að Múhameð spámaður hefði aðeins fært heiminum illsku og miskunnarleysi. Talsmaður páfagarðs hefur sagt að það hafi alls ekki verið ætlun páfa að móðga nokkrun og hefur páfagarður sent frá sér yfirlýsingu nú í morgun þar sem páfi segir að sér þyki miður að ræða sín hafi verið túlkuð sem móðgun við múslima. Hann virði alla þá sem aðhyllist múhameðstrú og vonar að múslimar skilji innihald ræðu sinnar. Áður höfðu talsmenn páfa sagt að hann hafi viljað efla samkennd meðal trúarhópa. Múslimar um allan heim eru æfir vegna ummælana og hafa fordæmt þau. Haft hefur verið eftir ónafngreindum heimildarmönnum í páfagarði í morgun að óttast sé um öryggi páfa vegna harðra viðbragða andlegra og veraldlegra leiðtoga múslima sem og almennings í löndum hins íslamska heims. Ekki dregur úr áhyggjum að eldsprengjum var varpað á tvær kirkjur í Nablus á Vesturbakkanum í gærkvöldi og nótt. Smávægilegar skemmdir urðu á byggingunum. Samtökin sem hafa lýst árásunum á hendur sér segja þetta gert til að mótmæla ummælum páfa. Lítil spenna hefur verið milli múslima og kristinn á svæðinu en óttast er að uppúr kunni að sjóða nú. Kristnir eru í töluverðum minnihluta á landsvæði Palestínumanna, aðeins nokkrir tugir þúsunda af þeim þremur milljónum sem búa á Vesturbakkanum, Gaza-svæðinu og í Austur-Jerúsalem.
Erlent Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira