Hvatt til óhæfuverka gegn Bandaríkjamönnum 11. september 2006 13:00 Næstráðandi hjá al Kaída hryðjuverkasamtökunum hvetur til óhæfuverka gegn Bandaríkjamönnum og bandarískum hagsmunum í nýju myndbandi sem birt var í dag. Upptaka af leiðtoga samtakanna, Osama bin Laden, sem sögð er tekin skömmu fyrir hryðjuverkárásirnar ellefta september 2001 var einnig birt í dag. Myndbandið er níutíu og tveggja mínútna langt og ber titilinn "Árásirnar á Manhattan". Þar má sjá myndir af bin Laden þar sem henn er að hvetja ódæðismennina áfram og segja þeim að búa sig undir píslarvættisdauða, nokkrum dögum áður en þeir létu til skarar skríða fyrir fimm árum. Einnig má sjá upptökur þar sem nokkrir árásarmennirnir kveðja ættingja og vini. Einnig má sjá þá við æfingar á ótilgreindum stöðum. Líklegast er þó talið að upptakan sé gerð í Afganistan. Á myndbandinu má einnig sjá bin Laden funda með helstu bandamönnum sínum, þeim Mohammed Atef og Ramzi Binalshibh. Atef féll í loftárásum Bandaríkjamanna í Afganistan 2001 og Binalshib var tekinn höndum fyrir fjórum árum í Pakistan og er nú í haldi Bandaríkjamanna. Myndbandið er merkt As-Sahab sem er eins konar upplýsingaveita al Kaída. Ayman al-Zawahri, næstráðandi hjá al Kaída samtökunum, kemur fram í nýju myndbandi sem var birt var á vefsíðu öfgasinnaðra múslima í dag. Þar hvetur hann til þess að múslimar herði á árásum sínum gegn Bandaríkjamönnum. Þar segir hann frekari ógnaratburða að vænta. Bæði bandaríska fréttastöðin CNN og arabíska stöðin Al Jazeera hafa sýnt brot úr myndbandinu í dag þar sem sjá má al-Zawahri íklæddan hvítum kufli þar sem hann situr fyrir framan bókaskáp. Hann segir meðal annars stjórnvöld í Egyptalandi, Jórdaníu og Sádí-Arabíu bera ábyrgð á drápum á múslimum í Mið-Austurlöndum. Erlent Fréttir Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Næstráðandi hjá al Kaída hryðjuverkasamtökunum hvetur til óhæfuverka gegn Bandaríkjamönnum og bandarískum hagsmunum í nýju myndbandi sem birt var í dag. Upptaka af leiðtoga samtakanna, Osama bin Laden, sem sögð er tekin skömmu fyrir hryðjuverkárásirnar ellefta september 2001 var einnig birt í dag. Myndbandið er níutíu og tveggja mínútna langt og ber titilinn "Árásirnar á Manhattan". Þar má sjá myndir af bin Laden þar sem henn er að hvetja ódæðismennina áfram og segja þeim að búa sig undir píslarvættisdauða, nokkrum dögum áður en þeir létu til skarar skríða fyrir fimm árum. Einnig má sjá upptökur þar sem nokkrir árásarmennirnir kveðja ættingja og vini. Einnig má sjá þá við æfingar á ótilgreindum stöðum. Líklegast er þó talið að upptakan sé gerð í Afganistan. Á myndbandinu má einnig sjá bin Laden funda með helstu bandamönnum sínum, þeim Mohammed Atef og Ramzi Binalshibh. Atef féll í loftárásum Bandaríkjamanna í Afganistan 2001 og Binalshib var tekinn höndum fyrir fjórum árum í Pakistan og er nú í haldi Bandaríkjamanna. Myndbandið er merkt As-Sahab sem er eins konar upplýsingaveita al Kaída. Ayman al-Zawahri, næstráðandi hjá al Kaída samtökunum, kemur fram í nýju myndbandi sem var birt var á vefsíðu öfgasinnaðra múslima í dag. Þar hvetur hann til þess að múslimar herði á árásum sínum gegn Bandaríkjamönnum. Þar segir hann frekari ógnaratburða að vænta. Bæði bandaríska fréttastöðin CNN og arabíska stöðin Al Jazeera hafa sýnt brot úr myndbandinu í dag þar sem sjá má al-Zawahri íklæddan hvítum kufli þar sem hann situr fyrir framan bókaskáp. Hann segir meðal annars stjórnvöld í Egyptalandi, Jórdaníu og Sádí-Arabíu bera ábyrgð á drápum á múslimum í Mið-Austurlöndum.
Erlent Fréttir Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent