Öryggisreglur gilda um alla flugfarþega 14. ágúst 2006 19:30 Það tekur á taugarnar að fljúga á milli landa þessa dagana. MYND/AP Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að þær kröfur sem gerðar hafa verið til flugfarþega á leið til Bretlands og Bandaríkjanna gildi nú um alla farþega þar til annað verður ákveðið. Yfirvöld í Bretlandi hafa lækkað viðbúnaðarstig í landinu vegna hryðjuverkahættu. Hættuástand hefur verið í gildi í Bretlandi frá því á fimmtudag en þá var greint frá því að tekist hefði að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn sprengdu upp flugvélar á leið frá Bretlandi til Bandarríkjanna. Á þriðja tug manna hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að málinu. John Reid, innnanríkisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi í morgun að enn væri mikil hætta á hryðjuverkaárás eða árásum en hættan væri ekki yfirvofandi. Hann hvatti landa sína til þess að vera á varðbergi. Um leið og viðbúnaðarstigi var breytt voru reglur um handfarangur í flugi rýmkaðar aðeins. Reglurnar taka gildi strax en verður ekki beitt fyrr en á morgun á stærstu flugvöllum Bretlands. Sýslumaðurinn og flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli hafa aftur á móti ákveðið að þær sértækur aðgerðir sem undanfarna daga hafa einungis beinst að farþegum til Bretlands og Bandaríkjanna munu framvegis eiga við um alla flugfarþega þar til annað verður ákveðið. Frá og með morgundeginum verður ekki er lengur leyfilegt að hafa meðferðis í handfarangri vökva, við vopnaleit þurfa allir farþegar að fara úr skóm sem verða gegnumlýstir. Farþegar á leið til Bandaríkjanna þurfa að gangast undir aukið eftirlit og þeir sem fljúga vestur um haf fá þann vökva sem keyptur er í sölubúðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við brottfararhlið. Undanþegið banninu er mjólk og matur fyrir ungabörn og nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml. Af þessum sökum er mælst til þess að farþegar mæti til flugstöðvarinnar ekki síðar en tveimur klukkustundum fyrir áætlaða brottför vegna þeirra tafa sem þetta kann að valda. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að þær kröfur sem gerðar hafa verið til flugfarþega á leið til Bretlands og Bandaríkjanna gildi nú um alla farþega þar til annað verður ákveðið. Yfirvöld í Bretlandi hafa lækkað viðbúnaðarstig í landinu vegna hryðjuverkahættu. Hættuástand hefur verið í gildi í Bretlandi frá því á fimmtudag en þá var greint frá því að tekist hefði að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn sprengdu upp flugvélar á leið frá Bretlandi til Bandarríkjanna. Á þriðja tug manna hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að málinu. John Reid, innnanríkisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi í morgun að enn væri mikil hætta á hryðjuverkaárás eða árásum en hættan væri ekki yfirvofandi. Hann hvatti landa sína til þess að vera á varðbergi. Um leið og viðbúnaðarstigi var breytt voru reglur um handfarangur í flugi rýmkaðar aðeins. Reglurnar taka gildi strax en verður ekki beitt fyrr en á morgun á stærstu flugvöllum Bretlands. Sýslumaðurinn og flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli hafa aftur á móti ákveðið að þær sértækur aðgerðir sem undanfarna daga hafa einungis beinst að farþegum til Bretlands og Bandaríkjanna munu framvegis eiga við um alla flugfarþega þar til annað verður ákveðið. Frá og með morgundeginum verður ekki er lengur leyfilegt að hafa meðferðis í handfarangri vökva, við vopnaleit þurfa allir farþegar að fara úr skóm sem verða gegnumlýstir. Farþegar á leið til Bandaríkjanna þurfa að gangast undir aukið eftirlit og þeir sem fljúga vestur um haf fá þann vökva sem keyptur er í sölubúðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við brottfararhlið. Undanþegið banninu er mjólk og matur fyrir ungabörn og nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml. Af þessum sökum er mælst til þess að farþegar mæti til flugstöðvarinnar ekki síðar en tveimur klukkustundum fyrir áætlaða brottför vegna þeirra tafa sem þetta kann að valda.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira