Öryggisráð Sþ á neyðarfundi 14. júlí 2006 17:13 Líbanskur hermaður við rúst brúar sem eyðilögð var í loftárásum nærri bænum Damour í Suður-Líbanon í gær. MYND/AP Ísraelsmenn hafa gert harðar árásir á Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í dag vegna ástandsins. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásirnar. Átökin hófust í fyrradag eftir að meðlimir Hizbollah-skæruliðasamtakanna tóku í gíslingu tvo ísraelska hermenn, á landamærum Ísraels og Líbanon. Um tugur mannna hefur fallið í árásum Ísraelsher á skotmörk í Beirút í dag. Að minnsta kosti átta eru sagðir hafa látist þegar ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á mannvirki þar sem meðlimir Hizbolla eru taldir hafast við á. Að sögn Reuters-fréttastofunnar hafa Ísraelsmenn þó einnig gert árásir þar sem híbýli óbreyttra borgara er að finna en þó hafa engar fregnir borist af mannfalli í þeim árásum. Þá hafa Ísraelar sprengt byggingu sem hýsti útvarpsstöð í eigu Hizbolla-samtakanna og brautir sem notaðar eru fyrir eldflaugar á Beirút-flugvelli. Airbus-þota í eigu flugfélagsins Atlanta er í einu af flugskýlum flugvallarins þar sem hún var í viðhaldi. Þrír íslenskir flugvirkjar fylgja vélinni en þeir dvöldu í nótt á hóteli nálægt flugvellinum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í New York í dag vegna ástandsins. Engin niðurstaða um hugsanlegar aðgerðir virðist þó hafa fengist á fundinum. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásir Ísraelsmanna og Sýrland, nágrannaríki Ísraelsk óskaði eftir því síðdegis að alþjóðasamfélagið kæmi að friðarumleitunum í heimshlutanum.Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga og aðra ferðamenn sem þurfa að leggja leið sína til Ísraels, Líbanons eða sjálfsstjórnarsvæða Palestínumanna um að sýna fyllstu varkárni. Erlent Fréttir Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðsprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Ísraelsmenn hafa gert harðar árásir á Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í dag vegna ástandsins. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásirnar. Átökin hófust í fyrradag eftir að meðlimir Hizbollah-skæruliðasamtakanna tóku í gíslingu tvo ísraelska hermenn, á landamærum Ísraels og Líbanon. Um tugur mannna hefur fallið í árásum Ísraelsher á skotmörk í Beirút í dag. Að minnsta kosti átta eru sagðir hafa látist þegar ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á mannvirki þar sem meðlimir Hizbolla eru taldir hafast við á. Að sögn Reuters-fréttastofunnar hafa Ísraelsmenn þó einnig gert árásir þar sem híbýli óbreyttra borgara er að finna en þó hafa engar fregnir borist af mannfalli í þeim árásum. Þá hafa Ísraelar sprengt byggingu sem hýsti útvarpsstöð í eigu Hizbolla-samtakanna og brautir sem notaðar eru fyrir eldflaugar á Beirút-flugvelli. Airbus-þota í eigu flugfélagsins Atlanta er í einu af flugskýlum flugvallarins þar sem hún var í viðhaldi. Þrír íslenskir flugvirkjar fylgja vélinni en þeir dvöldu í nótt á hóteli nálægt flugvellinum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í New York í dag vegna ástandsins. Engin niðurstaða um hugsanlegar aðgerðir virðist þó hafa fengist á fundinum. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásir Ísraelsmanna og Sýrland, nágrannaríki Ísraelsk óskaði eftir því síðdegis að alþjóðasamfélagið kæmi að friðarumleitunum í heimshlutanum.Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga og aðra ferðamenn sem þurfa að leggja leið sína til Ísraels, Líbanons eða sjálfsstjórnarsvæða Palestínumanna um að sýna fyllstu varkárni.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðsprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira