Innlent

Tólf í prófkjöri í Grindavík

Sjálfstæðismenn í Grindavík velja sér í dag frambjóðendur í efstu sæti framboðslista síns fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tólf gefa kost á sér í prófkjöri sem hófst klukkan tíu og stendur til klukkan sex.

Búist er við fyrstu tölum fljótlega eftir að kjörstaðir loka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×