Íslenski boltinn

Ólafur Þórðarson nýr þjálfari Fram

MYND/Vilhelm
Ólafur Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Fram í knattspyrnu. Samningur Ólafs við Fram er til þriggja ára. Framarar tryggðu sér sæti í Landsbankadeildinni á næstu leiktíð með sigri í fyrstu deild.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×