Erlent

Kæra flugmenn vegna þotuslyss

Tveir bandarískir flugmenn voru í dag ákærðir fyrir að stofna flugöryggi í hættu þegar brasilísk Boeing-þota hrapaði í Amazon-frumskóginum þann 29. september. Mennirnir tveir flugu lítilli einkaþotu sem rakst á væng farþegaþotunnar með þeim afleiðingum að stærri þotan hrapaði og 154 farþegar og áhafnarmeðlimir létust.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×