Stjórnvöld snúa vörn í sókn 1. nóvember 2006 02:30 Donald Rumsfeld Varnarmálaráðherrann er umdeildur, ekki síst nú þegar stríðið í Írak virðist ætla að kosta repúblikana þingmeirihluta í kosingunum í næstu viku. MYND/AP Bandaríska varnarmálaráðuneytið, með Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra í fararbroddi, ætlar að vinna markvisst að því að bæta álit almennings á ráðuneytinu og boðar ný vinnubrögð sem felast í því að „bregðast við með hraði“ hvenær sem gagnrýnisraddir varpa neikvæðu ljósi á starfsemi ráðuneytisins. Dorrance Smith aðstoðarráðherra, sem ber ábyrgð á almannatengslum ráðuneytisins, segir í minnisblaði sem AP-fréttastofan hefur í fórum sínum að nýir starfshópar fái það verkefni að semja skilaboð til fjölmiðla þar sem leiðréttingum verði komið á framfæri. Annar hópur fær það verkefni að samhæfa „staðgengla“, og er þar væntanlega átt við háttsetta stjórnmálamenn sem tala máli ráðherrans eða sinna erindum fyrir hann. Svo virðist sem helsta markmið þessara nýju vinnubragða sé að vinna á móti gagnrýni sem æ oftar beinist að Rumsfeld ráðherra vegna Íraksstríðsins. Rumsfeld hefur undanfarið kvartað undan því að fjölmiðlar beini athyglinni um of að neikvæðum fréttum frá Írak en fjalli lítið um þann árangur, sem náðst hefur. Hann hefur meðal annars sagst vera andvaka á nóttinni út af því hve vel hryðjuverkamönnum hefur tekist að hafa áhrif á fjölmiðla. Erlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Bandaríska varnarmálaráðuneytið, með Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra í fararbroddi, ætlar að vinna markvisst að því að bæta álit almennings á ráðuneytinu og boðar ný vinnubrögð sem felast í því að „bregðast við með hraði“ hvenær sem gagnrýnisraddir varpa neikvæðu ljósi á starfsemi ráðuneytisins. Dorrance Smith aðstoðarráðherra, sem ber ábyrgð á almannatengslum ráðuneytisins, segir í minnisblaði sem AP-fréttastofan hefur í fórum sínum að nýir starfshópar fái það verkefni að semja skilaboð til fjölmiðla þar sem leiðréttingum verði komið á framfæri. Annar hópur fær það verkefni að samhæfa „staðgengla“, og er þar væntanlega átt við háttsetta stjórnmálamenn sem tala máli ráðherrans eða sinna erindum fyrir hann. Svo virðist sem helsta markmið þessara nýju vinnubragða sé að vinna á móti gagnrýni sem æ oftar beinist að Rumsfeld ráðherra vegna Íraksstríðsins. Rumsfeld hefur undanfarið kvartað undan því að fjölmiðlar beini athyglinni um of að neikvæðum fréttum frá Írak en fjalli lítið um þann árangur, sem náðst hefur. Hann hefur meðal annars sagst vera andvaka á nóttinni út af því hve vel hryðjuverkamönnum hefur tekist að hafa áhrif á fjölmiðla.
Erlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira