Erlent

Ban Ki-moon sver embættiseið

Ban Ki-moon
Ban Ki-moon MYND/AP
Ban Ki-moon sór í dag embættiseið sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Hann tekur formlega við embættinu af Kofi Annan um áramótin. Ban Ki-moon var áður utanríkisráðherra Suður-Kóreu en sagði því starfi nýverið lausu. Hann er fyrsti Asíubúinn sem gegnir þessu starfi síðan U Thant dró sig í hlé árið 1971.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×