Frægustu Tyrkir í heimi 30. nóvember 2006 00:30 Sertab Erener, vinningshafi Evróvisjón 2003 Hefur sungið með José Carreras og Ricky Martin. Líklega hefur Tyrkjaránið mótað viðhorf Íslendinga til Tyrkja öldum saman, þrátt fyrir að vera framið af Alsírmönnum undir stjórn Hollendings. Einnig vakti forræðisdeila Sophiu Hansen og Halim Al mikla athygli, en hægt er að nefna marga aðra Tyrki og heimsfrægari. Sertab Erener er ein vinsælasta söngkona Tyrklands, og vann Eurovision árið 2003 með laginu Everyway That I Can, sem fór í kjölfarið í fyrsta sæti í ýmsum Evrópulöndum. Drottning tyrkneska poppsins er þó hin rúmlega fimmtuga Sezen Aksu, sem hefur selt yfir fjörutíu milljón plötur. Áhrifameiri en þær báðar er Ahmet Ertegun, fæddur í Istanbúl en stofnaði Atlantic útgáfuna í Bandaríkjunum og uppgötvaði listamenn á borð við Ray Charles, Led Zeppelin og Frank Zappa. Rithöfundurinn Orhan Pamuk vann Nóbelsverðlaunin í ár, fyrstur Tyrkja. Kúrdíski höfundurinn Mehmet Uzun er fæddur í Tyrklandi og býr nú í Istanbúl eftir langa dvöl í Svíþjóð. Til gamans má einnig nefna leikkonuna Tuna Metya sem búið hefur á Íslandi undanfarin ár og leikur nú í leikritinu Best í heimi. Lengra aftur í sögunni má finna marga fræga menn sem fæðst hafa á því svæði sem nú er Tyrkland, svo sem Abraham ættfaðir, skáldið Hómer, Pál postula og jafnvel jólasveininn sjálfan, heilagan Nikulás. Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira
Líklega hefur Tyrkjaránið mótað viðhorf Íslendinga til Tyrkja öldum saman, þrátt fyrir að vera framið af Alsírmönnum undir stjórn Hollendings. Einnig vakti forræðisdeila Sophiu Hansen og Halim Al mikla athygli, en hægt er að nefna marga aðra Tyrki og heimsfrægari. Sertab Erener er ein vinsælasta söngkona Tyrklands, og vann Eurovision árið 2003 með laginu Everyway That I Can, sem fór í kjölfarið í fyrsta sæti í ýmsum Evrópulöndum. Drottning tyrkneska poppsins er þó hin rúmlega fimmtuga Sezen Aksu, sem hefur selt yfir fjörutíu milljón plötur. Áhrifameiri en þær báðar er Ahmet Ertegun, fæddur í Istanbúl en stofnaði Atlantic útgáfuna í Bandaríkjunum og uppgötvaði listamenn á borð við Ray Charles, Led Zeppelin og Frank Zappa. Rithöfundurinn Orhan Pamuk vann Nóbelsverðlaunin í ár, fyrstur Tyrkja. Kúrdíski höfundurinn Mehmet Uzun er fæddur í Tyrklandi og býr nú í Istanbúl eftir langa dvöl í Svíþjóð. Til gamans má einnig nefna leikkonuna Tuna Metya sem búið hefur á Íslandi undanfarin ár og leikur nú í leikritinu Best í heimi. Lengra aftur í sögunni má finna marga fræga menn sem fæðst hafa á því svæði sem nú er Tyrkland, svo sem Abraham ættfaðir, skáldið Hómer, Pál postula og jafnvel jólasveininn sjálfan, heilagan Nikulás.
Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira