Tækifæri í verndun Reykjanesskaga 6. september 2006 06:15 Frá Reykjanesi Sigmundur Einarsson jarðfræðingur (t.v.) og Roger Crofts. Mynd/Landvernd Roger Crofts, formaður sérfræðinefndar Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna IUCN um friðun og verndarsvæði í Evrópu, kynnti sér hugmyndir Landverndar um eldfjallagarð og fólkvang á Reykjanesskaga á dögunum. Roger Crofts hefur áður komið að verndunarmálum á Íslandi meðal annars í aðdraganda að stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann telur mikil tækifæri felast í friðun Reykjanesskagans. Roger Crofts segir að í ljósi þess að Reykjanesskaginn hafi jarðfræðilega sérstöðu á heimsvísu séu góð tækifæri fyrir hugmyndir um verndun og nýtingu þessa svæðis eins og Landvernd hefur sett fram. Á skaganum eru margar gerðir eldfjalla og fjöldinn allur af áhugaverðum jarðmyndunum, til dæmis hellum, gígaröðum og hrauntröðum auk móbergshryggja sem setja svip sinn á svæðið. Hann segir jafnframt að í eldfjallagarðinum þurfi að vera svigrúm fyrir allar gerðir ferðamanna; þjónustusinnaðra ferðamanna, sem sækjast eftir stöðum eins og Bláa lóninu, sem og ferðamanna sem kjósa að ferðast um í lítt snortinni náttúru og vilja upplifa eldfjöllin í sinni náttúrulegu mynd. Roger hefur starfað sem framkvæmdastjóri Skoska náttúruverndarráðsins (Scottish Natural Heritage) og var varaforseti IUCN og formaður sérfræðinefndar þeirra samtaka um friðun og verndarsvæði í Evrópu. Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
Roger Crofts, formaður sérfræðinefndar Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna IUCN um friðun og verndarsvæði í Evrópu, kynnti sér hugmyndir Landverndar um eldfjallagarð og fólkvang á Reykjanesskaga á dögunum. Roger Crofts hefur áður komið að verndunarmálum á Íslandi meðal annars í aðdraganda að stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann telur mikil tækifæri felast í friðun Reykjanesskagans. Roger Crofts segir að í ljósi þess að Reykjanesskaginn hafi jarðfræðilega sérstöðu á heimsvísu séu góð tækifæri fyrir hugmyndir um verndun og nýtingu þessa svæðis eins og Landvernd hefur sett fram. Á skaganum eru margar gerðir eldfjalla og fjöldinn allur af áhugaverðum jarðmyndunum, til dæmis hellum, gígaröðum og hrauntröðum auk móbergshryggja sem setja svip sinn á svæðið. Hann segir jafnframt að í eldfjallagarðinum þurfi að vera svigrúm fyrir allar gerðir ferðamanna; þjónustusinnaðra ferðamanna, sem sækjast eftir stöðum eins og Bláa lóninu, sem og ferðamanna sem kjósa að ferðast um í lítt snortinni náttúru og vilja upplifa eldfjöllin í sinni náttúrulegu mynd. Roger hefur starfað sem framkvæmdastjóri Skoska náttúruverndarráðsins (Scottish Natural Heritage) og var varaforseti IUCN og formaður sérfræðinefndar þeirra samtaka um friðun og verndarsvæði í Evrópu.
Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira