Spenna um framtíðarsýn Símans 9. desember 2005 12:01 Eitt stærsta viðskiptaleyndarmálið þessa dagana er, í hverju síminn ætlar að fjárfesta eftir að hann eykur hlutafé sitt um 35 milljarða króna, eins og allt stefnir í. Fyrir hluthafafundi Símans 20. desember næstkomandi liggur að samþykkja hlutafjáraukningu í félaginu um að minnsta kosti 35 milljarða króna og breyta samþykktum félagsins þannig að því verði heimilað að veita aðra þjónustu en eingöngu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni. Fyrirhuguð hlutafjáraukning nemur meira en helmingi kaupverði Símans þannig að ljóst er að mikil fjárfesting er í sjónmáli hjá fyrirtækinu. Talsmenn Símans verjast allra frétta, en vangaveltur hafa verið um að fyrirtækið ætli að fara að fjárfesta í orkugeiranum vegna aukins viðskiptafrelsis á þeim vettvangi frá og með áramótum. Sérfræðingar á því sviði sjá þó ekki leikinn þar, því nánast það eina sem hægt sé að gera á því sviði núna, sé að kaupa raforku af framleiðanda og selja hana neytanda, án þess að eiga í framleiðslunni sjálfri eða flutningskerfunum, en til þess þurfi ekki nema nokkur hundruð milljónir króna. Þeim er heldur ekki kunnugt um að nokkurt orkufyrirtæki sé til sölu og ríkisfyrirtækið Landsnet á dreifikerfið til staðbundinna rafveitna. Hallast menn því einna helst að því að hlutafjáraukningin tengist einhverskonar útrás Símans til útlanda. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Sjá meira
Eitt stærsta viðskiptaleyndarmálið þessa dagana er, í hverju síminn ætlar að fjárfesta eftir að hann eykur hlutafé sitt um 35 milljarða króna, eins og allt stefnir í. Fyrir hluthafafundi Símans 20. desember næstkomandi liggur að samþykkja hlutafjáraukningu í félaginu um að minnsta kosti 35 milljarða króna og breyta samþykktum félagsins þannig að því verði heimilað að veita aðra þjónustu en eingöngu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni. Fyrirhuguð hlutafjáraukning nemur meira en helmingi kaupverði Símans þannig að ljóst er að mikil fjárfesting er í sjónmáli hjá fyrirtækinu. Talsmenn Símans verjast allra frétta, en vangaveltur hafa verið um að fyrirtækið ætli að fara að fjárfesta í orkugeiranum vegna aukins viðskiptafrelsis á þeim vettvangi frá og með áramótum. Sérfræðingar á því sviði sjá þó ekki leikinn þar, því nánast það eina sem hægt sé að gera á því sviði núna, sé að kaupa raforku af framleiðanda og selja hana neytanda, án þess að eiga í framleiðslunni sjálfri eða flutningskerfunum, en til þess þurfi ekki nema nokkur hundruð milljónir króna. Þeim er heldur ekki kunnugt um að nokkurt orkufyrirtæki sé til sölu og ríkisfyrirtækið Landsnet á dreifikerfið til staðbundinna rafveitna. Hallast menn því einna helst að því að hlutafjáraukningin tengist einhverskonar útrás Símans til útlanda.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Sjá meira