Spenna um framtíðarsýn Símans 9. desember 2005 12:01 Eitt stærsta viðskiptaleyndarmálið þessa dagana er, í hverju síminn ætlar að fjárfesta eftir að hann eykur hlutafé sitt um 35 milljarða króna, eins og allt stefnir í. Fyrir hluthafafundi Símans 20. desember næstkomandi liggur að samþykkja hlutafjáraukningu í félaginu um að minnsta kosti 35 milljarða króna og breyta samþykktum félagsins þannig að því verði heimilað að veita aðra þjónustu en eingöngu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni. Fyrirhuguð hlutafjáraukning nemur meira en helmingi kaupverði Símans þannig að ljóst er að mikil fjárfesting er í sjónmáli hjá fyrirtækinu. Talsmenn Símans verjast allra frétta, en vangaveltur hafa verið um að fyrirtækið ætli að fara að fjárfesta í orkugeiranum vegna aukins viðskiptafrelsis á þeim vettvangi frá og með áramótum. Sérfræðingar á því sviði sjá þó ekki leikinn þar, því nánast það eina sem hægt sé að gera á því sviði núna, sé að kaupa raforku af framleiðanda og selja hana neytanda, án þess að eiga í framleiðslunni sjálfri eða flutningskerfunum, en til þess þurfi ekki nema nokkur hundruð milljónir króna. Þeim er heldur ekki kunnugt um að nokkurt orkufyrirtæki sé til sölu og ríkisfyrirtækið Landsnet á dreifikerfið til staðbundinna rafveitna. Hallast menn því einna helst að því að hlutafjáraukningin tengist einhverskonar útrás Símans til útlanda. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Sjá meira
Eitt stærsta viðskiptaleyndarmálið þessa dagana er, í hverju síminn ætlar að fjárfesta eftir að hann eykur hlutafé sitt um 35 milljarða króna, eins og allt stefnir í. Fyrir hluthafafundi Símans 20. desember næstkomandi liggur að samþykkja hlutafjáraukningu í félaginu um að minnsta kosti 35 milljarða króna og breyta samþykktum félagsins þannig að því verði heimilað að veita aðra þjónustu en eingöngu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni. Fyrirhuguð hlutafjáraukning nemur meira en helmingi kaupverði Símans þannig að ljóst er að mikil fjárfesting er í sjónmáli hjá fyrirtækinu. Talsmenn Símans verjast allra frétta, en vangaveltur hafa verið um að fyrirtækið ætli að fara að fjárfesta í orkugeiranum vegna aukins viðskiptafrelsis á þeim vettvangi frá og með áramótum. Sérfræðingar á því sviði sjá þó ekki leikinn þar, því nánast það eina sem hægt sé að gera á því sviði núna, sé að kaupa raforku af framleiðanda og selja hana neytanda, án þess að eiga í framleiðslunni sjálfri eða flutningskerfunum, en til þess þurfi ekki nema nokkur hundruð milljónir króna. Þeim er heldur ekki kunnugt um að nokkurt orkufyrirtæki sé til sölu og ríkisfyrirtækið Landsnet á dreifikerfið til staðbundinna rafveitna. Hallast menn því einna helst að því að hlutafjáraukningin tengist einhverskonar útrás Símans til útlanda.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Sjá meira