Deildu um tilvist bréfa 29. nóvember 2005 20:13 Jónína Benediktsdóttir bar forsvarsmenn Fréttablaðsins þungum sökum í héraðsdómi í dag og sagði þá halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, með því að birta ekki bréf hans til Jóns Geralds Sullenbergers, -sem finna hafi mátt meðal tölvubréfa hennar sem rötuðu á síður blaðsins. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins kannast við umrætt bréf, en segjast á móti hafa tekið vægt á Jónínu. Aðeins hafi verið birtir fréttamolarnir úr tölvubréfunum, en einkalífi hennar haldið til hliðar. Lögbannsmálið var til meðferðar í héraðsdómi í dag. Fréttablaðið birti sem kunnugt er, hluta úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur í septemberr, en þar má lesa um aðkomu hennar og Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins að aðdraganda baugsmálsins svokallaða. Í kjölfar lögbanns Jónínu gerði sýslumaður - með fulltingi lögreglu - gögnin upptæk. Þetta var 30. september, og málið - sem aðalmeðferð var í - í dag, snýst um staðfestingu þess lögbanns. Helstu rök Jónínu eru að þetta hafi verið einkagögn hennar, - vernduð og friðhelg samkvæmt stjórnarskrá og fleiri lögum. Á móti segir Fréttblaðið að eðlilegt hafi verið að birta það upp úr þessum tölvubréfum - sem var fréttnæmt og varðaði almannaheill - enda hafi með fréttum blaðsins verið varpað máli á eitt stærsta og umdeildasta málm, síðari tíma. Hin títtræddu - og birtu - tölvubréf, bárust útprentuð á ritstjórn fréttablaðsins, til Sigrjóns M. Egilssonar fréttaritstjóra. Hann hefur hins vegar neitað frá upphafi að greina frá því hvernig þau bárust honum í hendur og sú afstaða breyttist ekkert fyrir héraðsdómmi í dag. Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir bar forsvarsmenn Fréttablaðsins þungum sökum í héraðsdómi í dag og sagði þá halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, með því að birta ekki bréf hans til Jóns Geralds Sullenbergers, -sem finna hafi mátt meðal tölvubréfa hennar sem rötuðu á síður blaðsins. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins kannast við umrætt bréf, en segjast á móti hafa tekið vægt á Jónínu. Aðeins hafi verið birtir fréttamolarnir úr tölvubréfunum, en einkalífi hennar haldið til hliðar. Lögbannsmálið var til meðferðar í héraðsdómi í dag. Fréttablaðið birti sem kunnugt er, hluta úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur í septemberr, en þar má lesa um aðkomu hennar og Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins að aðdraganda baugsmálsins svokallaða. Í kjölfar lögbanns Jónínu gerði sýslumaður - með fulltingi lögreglu - gögnin upptæk. Þetta var 30. september, og málið - sem aðalmeðferð var í - í dag, snýst um staðfestingu þess lögbanns. Helstu rök Jónínu eru að þetta hafi verið einkagögn hennar, - vernduð og friðhelg samkvæmt stjórnarskrá og fleiri lögum. Á móti segir Fréttblaðið að eðlilegt hafi verið að birta það upp úr þessum tölvubréfum - sem var fréttnæmt og varðaði almannaheill - enda hafi með fréttum blaðsins verið varpað máli á eitt stærsta og umdeildasta málm, síðari tíma. Hin títtræddu - og birtu - tölvubréf, bárust útprentuð á ritstjórn fréttablaðsins, til Sigrjóns M. Egilssonar fréttaritstjóra. Hann hefur hins vegar neitað frá upphafi að greina frá því hvernig þau bárust honum í hendur og sú afstaða breyttist ekkert fyrir héraðsdómmi í dag.
Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira