Greinir á 2. október 2005 00:01 Lögmenn 365 miðla og Jónínu Benediktsdóttur greinir verulega á um það hvort lögbann, sem sýslumaður setti á gögn í fórum blaðamanna Fréttablaðsins, hafi verið lögmætt. Lögmaður Jónínu Benediktsdóttur telur að lögbannið sé fyllilega eðlilegt. Það liggi fyrir að brotið hafi verið á hagsmunum Jónínu og ráðist inn á hennar einkalíf. Hann segir ljóst að birting einkagagna, sem fengin eru með ólögmætum hætti, sé ólögmæt. Hróbjartur Jónatansso, hæstaréttarlögmaður, segir að sínendurtekin brot Fréttablaðsins hafi bent til þess að þessu yrði haldið. Gerðabeiðandi veit ekki hvaða gögn Fréttablaðið hafði undir höndunum og því full ástæða að stöðva birtingarnar og þar af leiðandi var lögbannið fyllilega réttmætt. Jón Magnússon lögmaður 365 miðla er þessu ósammála. Hann segir það einstakt að leggja lögbann á það sem þegar hefur birst. Lögbanninu var mótmælt en fulltrúi sýslumanns ákvað að verða við lögbannsbeiðninni eins og hún kom fram frá gerðarbeiðanda og ekkert sé við því að gera. Hann segir að skoða verði lögbannskröfuna í víðu samhengi. Sérstaklega spurninguna um málfrelsi og hvaða rétt fjölmiðlar hafa til að birta fréttir. Hann telur lögbannið gert á hæpnum forsendum og hann væntir þess að banninu verði hnekkt í dómi. Hróbjartur segir að menn verði að vanda sig með meðferð á tjáningarfrelsinu og það verði að fara með það af ábyrgð og virðingu gagnvart öðrum mannréttindum. Lögmaður 365 miðla segir dóminn sem kveðinn verði upp varðandi lögbannið verða fordæmisgefandi. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira
Lögmenn 365 miðla og Jónínu Benediktsdóttur greinir verulega á um það hvort lögbann, sem sýslumaður setti á gögn í fórum blaðamanna Fréttablaðsins, hafi verið lögmætt. Lögmaður Jónínu Benediktsdóttur telur að lögbannið sé fyllilega eðlilegt. Það liggi fyrir að brotið hafi verið á hagsmunum Jónínu og ráðist inn á hennar einkalíf. Hann segir ljóst að birting einkagagna, sem fengin eru með ólögmætum hætti, sé ólögmæt. Hróbjartur Jónatansso, hæstaréttarlögmaður, segir að sínendurtekin brot Fréttablaðsins hafi bent til þess að þessu yrði haldið. Gerðabeiðandi veit ekki hvaða gögn Fréttablaðið hafði undir höndunum og því full ástæða að stöðva birtingarnar og þar af leiðandi var lögbannið fyllilega réttmætt. Jón Magnússon lögmaður 365 miðla er þessu ósammála. Hann segir það einstakt að leggja lögbann á það sem þegar hefur birst. Lögbanninu var mótmælt en fulltrúi sýslumanns ákvað að verða við lögbannsbeiðninni eins og hún kom fram frá gerðarbeiðanda og ekkert sé við því að gera. Hann segir að skoða verði lögbannskröfuna í víðu samhengi. Sérstaklega spurninguna um málfrelsi og hvaða rétt fjölmiðlar hafa til að birta fréttir. Hann telur lögbannið gert á hæpnum forsendum og hann væntir þess að banninu verði hnekkt í dómi. Hróbjartur segir að menn verði að vanda sig með meðferð á tjáningarfrelsinu og það verði að fara með það af ábyrgð og virðingu gagnvart öðrum mannréttindum. Lögmaður 365 miðla segir dóminn sem kveðinn verði upp varðandi lögbannið verða fordæmisgefandi.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira