Greinir á 2. október 2005 00:01 Lögmenn 365 miðla og Jónínu Benediktsdóttur greinir verulega á um það hvort lögbann, sem sýslumaður setti á gögn í fórum blaðamanna Fréttablaðsins, hafi verið lögmætt. Lögmaður Jónínu Benediktsdóttur telur að lögbannið sé fyllilega eðlilegt. Það liggi fyrir að brotið hafi verið á hagsmunum Jónínu og ráðist inn á hennar einkalíf. Hann segir ljóst að birting einkagagna, sem fengin eru með ólögmætum hætti, sé ólögmæt. Hróbjartur Jónatansso, hæstaréttarlögmaður, segir að sínendurtekin brot Fréttablaðsins hafi bent til þess að þessu yrði haldið. Gerðabeiðandi veit ekki hvaða gögn Fréttablaðið hafði undir höndunum og því full ástæða að stöðva birtingarnar og þar af leiðandi var lögbannið fyllilega réttmætt. Jón Magnússon lögmaður 365 miðla er þessu ósammála. Hann segir það einstakt að leggja lögbann á það sem þegar hefur birst. Lögbanninu var mótmælt en fulltrúi sýslumanns ákvað að verða við lögbannsbeiðninni eins og hún kom fram frá gerðarbeiðanda og ekkert sé við því að gera. Hann segir að skoða verði lögbannskröfuna í víðu samhengi. Sérstaklega spurninguna um málfrelsi og hvaða rétt fjölmiðlar hafa til að birta fréttir. Hann telur lögbannið gert á hæpnum forsendum og hann væntir þess að banninu verði hnekkt í dómi. Hróbjartur segir að menn verði að vanda sig með meðferð á tjáningarfrelsinu og það verði að fara með það af ábyrgð og virðingu gagnvart öðrum mannréttindum. Lögmaður 365 miðla segir dóminn sem kveðinn verði upp varðandi lögbannið verða fordæmisgefandi. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Lögmenn 365 miðla og Jónínu Benediktsdóttur greinir verulega á um það hvort lögbann, sem sýslumaður setti á gögn í fórum blaðamanna Fréttablaðsins, hafi verið lögmætt. Lögmaður Jónínu Benediktsdóttur telur að lögbannið sé fyllilega eðlilegt. Það liggi fyrir að brotið hafi verið á hagsmunum Jónínu og ráðist inn á hennar einkalíf. Hann segir ljóst að birting einkagagna, sem fengin eru með ólögmætum hætti, sé ólögmæt. Hróbjartur Jónatansso, hæstaréttarlögmaður, segir að sínendurtekin brot Fréttablaðsins hafi bent til þess að þessu yrði haldið. Gerðabeiðandi veit ekki hvaða gögn Fréttablaðið hafði undir höndunum og því full ástæða að stöðva birtingarnar og þar af leiðandi var lögbannið fyllilega réttmætt. Jón Magnússon lögmaður 365 miðla er þessu ósammála. Hann segir það einstakt að leggja lögbann á það sem þegar hefur birst. Lögbanninu var mótmælt en fulltrúi sýslumanns ákvað að verða við lögbannsbeiðninni eins og hún kom fram frá gerðarbeiðanda og ekkert sé við því að gera. Hann segir að skoða verði lögbannskröfuna í víðu samhengi. Sérstaklega spurninguna um málfrelsi og hvaða rétt fjölmiðlar hafa til að birta fréttir. Hann telur lögbannið gert á hæpnum forsendum og hann væntir þess að banninu verði hnekkt í dómi. Hróbjartur segir að menn verði að vanda sig með meðferð á tjáningarfrelsinu og það verði að fara með það af ábyrgð og virðingu gagnvart öðrum mannréttindum. Lögmaður 365 miðla segir dóminn sem kveðinn verði upp varðandi lögbannið verða fordæmisgefandi.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira