Innlent

Vatnsmýrin skipulögð með SMS

Upplýsinga- og hugmyndamiðstöð í Listasafni Reykjavíkur opnar í dag þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma á framfæri sínum hugmyndum um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta haft áhrif með því að senda gjaldfrjáls SMS eða myndskilaboð í símanúmerið 1855.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×